Eldaðu einfalt,

HOLLT & FJÖLBREYTT

Veldu þinn matseðil fyrir vikuna.

PANTA NÚNA

Hvernig virkar þetta?

Veldu pakkann þinn

Settu saman þinn matseðil fyrir vikuna eða veldu tilbúna pakka.

Sæktu eða fáðu sent

Við sendum þér pakkann heim að dyrum eða þú sækir hann á einn af afhendingarstöðum okkar.

Skemmtu þér í eldhúsinu

Þú færð brakandi ferskt hráefni tilbúið til eldunar og nýtur þess að elda fyrir þig og þína.

Heilsu

PAKKINN

Það er ekki flókið að elda hollan og bragðgóðan mat með Heilsupakkanum okkar.

SMELLTU HÉR

Klassíski

PAKKINN

Þú velur réttina í þinn pakka.Meiri fjölbreytni og meira fjör.

SMELLTU HÉR

Helgar

Pakkinn

Helgarpakkinn býður upp á tvo frábæra rétti sem eru tilvaldir fyrir helgina og eru gerðir af landsþekktum kokkum.

SMELLTU HÉR

Matseðill næstu viku

Hvað er í kassanum?

  • Ljúffengar og einfaldar uppskriftir.
  • Hágæða hráefni, það ferskasta hverju sinni.
  • Allt preppað, rétt magn og smellpassar í ísskápinn.
  • Skemmtileg matarupplifun og þú slærð í gegn í eldhúsinu.
VELJA PAKKA